#54 Tómas Þór Þórðarson 2.0
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Tómas Þór Þórðarson er einn okkar allra besti íþróttafrétta- og dagskrágerðarmaður. Tómas Þór kom til Spekinga í annað sinn enda hafsjór af fróðleik. Við fórum yfir víðan völl og má þar nefna Gunnar Nelson, handbolta, fótbolta, NFL og framtíðar aðstöðu landsliða okkar.