#53 Sigga Dögg

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Sigga Dögg er engum lík þegar kemur að kynfræði. Sprenglærð í fræðunum sem hún miðlar til okkar hinna á áhrifaríkan og skemmtilegan hátt.  Þann 14. nóvember nk. verður Sigga Dögg með fræðslu- og skemmtiviðburð á Kex hostel þar sem hún kynnir meðal annars niðurstöður úr fróðleikskönnun hennar um typpi ásamt því að opna á umræðuna um typpi almennt. Hægt er að nálgast miða á viðburðinn á tix.is.