#50 Sandra Björg Helgadóttir

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Sandra Björg kom til okkar og sagði okkur frá Absolute Training sem hún rekur. Þar skiptir máli að rækta andlegu hliðina meðfram líkamlegri heilsu. Sandra er iðnaðarverkfræðingur sem vinnur við markaðsstörf og að fræða, mennta og þjálfa ungt fólk, fagaðila, stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Spekingar ætla að koma sér í form í október með hjálp Söndru. Þar verður hún með ýmsar þrautir/keppnir sem við þurfum að standast. Keppninni verður gerð betri skil í þættinum þann 26. september nk.