#41 Bragi Þórðarson
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Alfræðiorðabókin um motórsport kom til okkar. Bragi Þórðarson sér um mótorsport þættina á RÚV og skrifar auk þess um formúlu 1 á Vísi. Við ræddum við hann um Gokart, Buggy, Rally-Cross, Rally, Torfræru, Nascar og Formúlu 1. Hvernig hann byrjaði í mótorsporti og þennan mikla áhuga sem hann hefur á greininni. Bragi er með Mótorvarpið á Podcaststöðinni.