#35 Stebbi Jak - Dimma

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Rokkari með réttlætiskennd. Stebbi kom í skemmtilegt spjall og við fengum að líta rétt inn í líf hans, hvernig hann byrjaði í tónlist og hvernig hann fór úr því að vera feiminn í að vera besti performer landsins.  Gestastjórnandi var Sævar þar sem Sæþór var vant við látinn á ströndinni.