#33 Magnús Scheving
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Magnús Scheving, afreksmaður í íþrótta- og athafnalífinu, er gestur Spekinga þessa vikuna. Við fórum yfir víðan völl, allt frá því að Magnús hóf að hlaupa með skilaboð á milli húsa sem lítill pjakkur til þess að halda risa stóra hvatningar fyrirlestra um allan heim.