#32 Helga Braga Jónsdóttir
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Helga Braga er einn allra besti skemmtikraftur landsins. Helga Braga á marga ódauðlega karaktera sem lífgað hafa upp landann og það hefur hún að sjálfsögðu gert í eigin persónu. Við fórum yfir frábæra kafla úr lífi hennar, frá upphafi leiklistarinnar til WOW ævintýrsins.