#31 Hjálmar Örn

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Hjálmar Örn (hjalmarorn110) er gestur Spekinga þessa vikuna. Hjálmar Örn hætti dagvinnunni og lét drauma sína rætast. Hann er nú í fullu starfi sem skemmtikraftur. Hjálmar heldur úti líflegu Snapchatti þar sem margir karektarar koma við sögu. Við fórum meðal annars  yfir skrautlega skólagöngu og hvernig tæplega 2 milljónir hurfu út af bankareikningi hans.