#27 Auðunn Blöndal
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Sannkallaður atvinnumaður á sínu sviði. Auðunn Blöndal þekkja flestir landsmenn enda hefur hann verið á skjám landsmanna í átján ár. Við áttum skemmtilegt spjall við Auðunn, fórum yfir ýmis mál og auðvitað Atvinnumennina okkar en þriðja þáttaröð hófst síðastliðinn sunnudag.