234. Time Listinn, Fjársjóðskistan og Topp 3

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:

Spekingar eru tveir þessa vikuna (Spekingar Special) en láta engan bilbug á sér finna. Vikan þægileg, Time blaðasnepillinn var að tilnefna persónu ársins, Fjársjóðskistan er ný af nálinni og þyngdar sinnar virði í gulli og Topp 3 uppáhalds bílar sem þú hefur átt. Helgin í lokin að vanda. Upptökur fóru fram í ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠⁠⁠⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Gull Lite⁠⁠⁠⁠⁠⁠.