230. Steinn Stefánsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:

Spekingar fengu frábæran gest þessa vikuna. Steinn Stefánsson frá bruggverksmiðjunni Malbygg kíkti í heimsókn til Matta og Sesa, en Sæþór og Jón voru veðurtepptir. Steinn er hafsjór af fróðleik þegar það kemur að Bjór og bruggi og eins og alltaf er spjallað um allt milli himins og jarðar. Upptökur fóru fram í ⁠⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠⁠Gull Lite⁠⁠⁠.