#22 Héðinn Sveinbjörnsson

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Héðinn Sveinbjörnsson er hress og skemmtilegur. Hann er einnig heimspekilega þenkjandi. Héðinn er stjórnandi þáttarins Koma svo! sem er pepp fyrir foreldra, fagfólk og aðra sem hafa áhuga á málefnum barna og ungmenna. Koma svo! hóf göngu sína í haust og hefur verið á Kjarnanum en er nú kominn í samstarf við Podcaststöðina. Hægt er að nálgast Koma svo! á öllum helstu hlaðvarpsveitum, Spotify, SoundCloud og þar sem þú hlustar á þitt hlaðvarp.