#20 Ilmur Kristjánsdóttir

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Ilmi Kristjánsdóttur er margt til lista lagt. Gríðarlega hæfileikarík leikkona og handritshöfundur og lætur auk þess til sín taka í þjóð- og velferðarmálum. Það er engin ófærð þegar Ilmur tekur að sér hlutina. Við hvetjum hlustendur til að læka og sub´skræba Podcaststöðina í hlaðvarpsforritum og á Facebook og Instagram (ZuckerbergsMiðlarnir).