161. Slúður, Topp 3, Kvikmyndaskorið og Kaupa eða Selja
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:
Spekingar eru mættir eftir páskafrí en Jón framlengdi. Endurnærðir að þessu sinni og fóru yfir vikuna og Slúðrið í kjölfarið. Topp 3 fjallaði um lifandi eða dána tónlistarmenn sem þú vilt hanga með og um hvað mynduð þið ræða. Kvikmyndaskor um bestu grill bíómyndirnar og svo loks þeir hlutir sem þú myndir Kaupa eða Selja. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.