#16 HM og handboltahetjur
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:
Glöggir landsmenn hafa tekið eftir því að nú er í gangi HM í handbolta. Strákarnir okkar eru komnir áfram í milliriðla. Einar Ingi Hrafnsson og Jóhann Gunnar Einarsson kunna leikinn upp á tíu. Við fengum þá í heimsókn og ræddum um handboltann.