146. Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:

Spekingar biðja hlustendur afsökunar á því að útgáfa þáttanna hefur verið í molum. Við ætlum að bæta úr því á komandi tímum með því að fá í lið með okkur Jón Þór og Sesa til að gera skemmtilegar breytingar á þættinum. Í þessum þætti fórum við yfir það helsta sem upp hefur komið frá síðasta þætti ásamt því að spila kvikmyndaleik í lok þáttar.