#128 Páll Sævar Guðjónsson 2.0

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:

Heimsmeistaramótið í Pílu hefst þann 15. desember nk. Mótið er stórskemmtilegt sjónvarpsefni sem fer fram yfir jólahátíðina og heimsmeistarinn svo krýndur þann 3. janúar 2022. Páll Sævar Guðjónsson lýsir mótinu á Stöð 2 Sport sem áður. Palli er "rödd" íslensku þjóðarinnar enda einn besti vallarþulur landsins og útvarpsmaður. Við fórum meðal annars yfir landslagið í pílunni, hverjir eru líklegir á heimsmeistaramótinu og möguleikann í 9 pílna leik. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.