#126 Guðjón Pétur Lýðsson
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:
Guðjón Pétur Lýðsson er einn af okkar ástsælustu knattspyrnumönnum. Þegar hann er ekki að sparka í tuðruna er hann að smíða, fjárfesta eða að selja föt. Guðjón Pétur er gull af manni og með sterka sýn á lífið sem hægt er að læra af. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.