#125 Sævar Helgi Bragason

Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:

Sævar Helgi Bragason er skærasta stjarna okkar Íslendinga í stjörnufræðunum. Sævar er óþreytandi í að fræða Íslendinga um himingeiminn auk þess sem umhverfismálin eru honum hugleikin. Sævar er orkubolti sem finnst fátt skemmtilegra en að halda mörgum boltum á lofti og sinnir því fjölbreyttum og skemmtilegum störfum. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.