#118 Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:
Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir sem skipar 3. sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður er gestur Spekinga þessa vikuna. Katrín er baráttu- og hugsjónarkona og hefur þrátt fyrir ungan aldur látið til sín taka í fjölmörgum baráttumálum sem eru henni hugleikin. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi.