#112 Hugi Halldórsson
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:
Hugi Halldórsson er magnaður maður. Maðurinn á bakvið mörg vinsælustu sjónvarpsverkefni síðustu 15 ár. Markaðsmaður af guðs náð og er nú með hlaðvörp og vín. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita.