#103 Kjartan Atli Kjartansson
Spekingar Spjalla - Un pódcast de Podcaststöðin - Jueves

Categorías:
Kjartan Atli Kjartansson er sannkallaður fjölmiðlamógúll. Byrjaði sem blaðamaður og er nú í útvarpi og sjónvarpi. Meðfram fjölmiðlastörfum þjálfar Kjartan Atli körfubolta og nú er bókin hans, Hrein karfa, komin í hillurnar. Þetta byrjaði þó allt á parketinu á daginn og rímum á kvöldin. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita.