Þessi með áskoruninni sem enginn kýs að upplifa....
Saumaklúbburinn - Un pódcast de saumaklubburinnpodcast

Categorías:
Fanney, Agnes og Karlotta fá til sín Gretu Rósný Jónsdóttur en hún varð ekkja mjög ung og segir okkur frá því hvernig hún tókst á við lífið og sorgina sem einstæð 3ja barna móðir, eftir að unnusti hennar féll skyndilega frá fyrir 16 árum síðan. Nýr maki, 2 börn og skilnaður. Hvaða tilfinningar endurvakna við slíkt áfall sem skilnaður er og hver eru næstu skref hennar við að fóta sig aftur í lífinu, nú sem einstæð 5 barna móðir.