Samfélagið á Ofanflóði 2025 á Ísafirði
Samfélagið - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Samfélagið heilsar frá Ísafirði, þar sem málþingið Ofanflóð 2025 er haldið - þar sem margir helstu sérfræðingar um ofanflóð og ofanflóðvarnir eru saman komnir í Edinborgarhúsinu. Við ræðum við framsögufólk og gesti hér á málþinginu og fjöllum um stöðu ofanflóðvarna hér á Vestfjörðum, sem og á landinu öllu.
