Ræðum við....Huldu Björk Halldórsdóttir- Mannauðsstjórnun í fjórðu iðnbyltingunni

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Huldu Björk Halldórsdóttur. Í þættinum ræða Tinni og Hulda m.a. um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á mannauðsstjórnu og hvernig tækniþróun mun breyta störfum. Ræðum það...   er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem

Om Podcasten

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál