Ræðum við...Davið Snorri Jónasson - Skýr hugmyndafræði og opinská samtöl

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Davið Snorra Jónasson, yfirþjálfara u21 árs landsliðs Íslands. Fyrir var Davið þjálfari u17 ára landsliðsins, þjálfari hjá Stjörnunni og Leikni Reykjavík. Í þættinum bera Tinni og Davíð saman þjálfun íþróttafólks og stjórnun í atvinnulífinu, sem verður kveikjan að áhugaverðum umræðum. Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stef: Ræðum það – Dire & Nolem

Om Podcasten

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál