Ræðum við....Björn Berg Gunnarsson- Fjárfestingar, skuldabréf og fjármál fótboltans

Ræðum það... - Un pódcast de Hlaðvarp Góðra samskipta - Ræðum það

Categorías:

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Björn Berg Gunnarsson. Í þættinum ræða Tinni og Björn m.a. um fjármál knattspyrnuliða, hvað sé ofmetið í fjárfestingum og hvernig kaupa leikmanna í knattspyrnu eru fjármögnuð. Ræðum það...   er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem