Vopnaburður, ríkisborgararéttur og skautun

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Rauða Borðið 15.06 2003: Vopnaburður, ríkisborgararéttur og skautun Eftir fréttir dagsins heyrum við í Helen Ólafsdóttur öryggisráðgjafa hjá Sameinuðu Þjóðunum um afleiðingar af vopnvæðingu lögreglunnar. Og ræðum á eftir við þau Margréti Valdimarsdóttur afbrotafræðing og Fjölnir Sæmundsson formann Lögreglufélagsins um vopnvæðinguna og eðli löggæslu. Victoria Bakshina fékk ríkisborgararétti á Íslandi um daginn og vegabréf í dag. Við ræðum við splunkunýjan Íslending. Í lok þáttarins kemur Arngrímur Vídalín bókmenntafræðingur og segir okkur frá útlendingaandúð sem nær langt aftur fyrir nýlendutímann.