Vikuskammtur: Vika 43
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 27. október Vikuskammtur: Vika 43 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Bragi Páll Sigurðsson rithöfundur, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir sviðslistakona og handritshöfundur, Hrafn Jónsson pistlahöfundur og Jovana Pavlović mannfræðingur og ræða fréttir vikunnar sem spanna sigur og samstöðu, átök og hörmungar, uppljóstranir og umdeild mál.Vikuskammtur: Vika 43Vikuskammtur: Vika 43