Vikuskammtur: Vika 40
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 6. október Vikuskammtur: Vika 40 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Erling Ingvason tannlæknir, Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur, Hlín Agnarsdóttir leikstjóri og Sverrir Norland rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af skætingi, deilum, sorg og sárindum.