Vikuskammtur - Vika 15
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 14. apríl Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Páll Baldvin Baldvinsson, Steinunn Ólína Hafliðadóttir og Eyjólfur B. Eyvindarson aka Sesar A ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af upprisu og dauða.