Vikuskammtur 07 júlí: Vika 27

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Erna Mist pistlahöfundur og myndlistarkona, Ýrr Baldursdóttir listamaður og mótmælandi, Kjartan Sveinsson trillukarl og formaður Strandveiðifélagsins og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtaka og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af pólitískum skjálfum og hræringum.