Verðbólga, laun og vændi
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Við ræðum um tengsl launa og verðbólgu við Ásgeir Daníelsson hagfræðing og við Gyðu Margréti Pétursdóttur og Sveinu Hjördísi Þorvaldsdóttur um úrræði til að hverfa frá vændi. Og förum yfir fréttir dagsins.