Uppbygging og niðurbrot húsnæðiskerfa

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur og helsti sérfræðingur landsins um sögu húsnæðiskerfsins, Benedikt Sigurðarson, fyrrum framkvæmdastjóri íbúðafélagsins Búfesti, og Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson, stjórnarmenn í Samtökum leigjenda ræða uppbyggingu húsnæðiskerfisins á eftirstríðsárunum og svo niðurbrot þess á nýfrjálshyggjutímunum.