Synir Egils: Pólitíkin, fréttirnar, söngur og fjölmiðlar

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Sunnudagurinn 8. október Synir Egils: Pólitíkin, fréttirnar, söngur og fjölmiðlar Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Árna Múla Jónasson formann Transparency International á Íslandi, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur þingmann Viðreisnar og Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins. Þeir bræður fara líka yfir daginn og veginn og Þorsteinn Einarsson, aka Steini í Hjálmum, kemur við sem trúbador og leggur lag til málanna. Í lokin koma blaðamennirnir Eyrún Magnúsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason og ræða við þá bræður um fjölmiðla og blaðamennsku á tímum þegar nánast allir geta reynt að vera sinn eigin fjölmiðill.