Synir Egils 10.sept: Stóru málin
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Nýr þáttur á Samstöðinni, Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Dagbjörtu Hákonardóttur, nýjan þingmann, og blaðamennina Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur og Helga Seljan. Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, mætir og fer með eldmessu. Og Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, kemur í sunnudagsviðtalið.