Stýrivextir, gengjastríð og baráttan um bjargirnar

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagurinn 23. nóvember - Stýrivextir, gengjastríð og baráttan um bjargirnar Í morgun sprengdi Seðlabankinn samningaviðræður í Karphúsinu í loft upp með stýrivaxtahækkun. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fer yfir stöðuna. Undirheimar Reykjavíkur loga. Margrét Valdimarsdóttir ræðir um stöðuna. Stefán Ólafsson segir frá bók sinni um stjórnmál og stéttabarátta í mótun íslensks samfélags, Baráttuna um bjargirnar. „Meðvirknin með landinu: Um þjóðskáld 19. aldar, sjálfsmyndir og eldgos" heitir ritgerð eftir Atla Antonsson sem birtist í nýjasta hefti Skírnis. Atli kemur til okkar í lokin og segir okkur frá efni ritgerðarinnar. Einnig verður farið yfir fréttir dagsins að venju.