Spilltir bankar og pólitík án trausts

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Fimmtudagurinn 3. ágúst Spilltir bankar og pólitík án trausts Við fáum Ásgeir Brynjar Torfason til að útskýra fyrir okkur ágalla íslenska bankakerfisins í sumarþætti Rauða borðsins. Er spillingin inngróin og kerfislæg? Og Sigurjón Magnús Egilsson til að skýra stöðuna á pólitíkinni í vikulegu samtali við Gunnar Smára, bróður sinn. Ætlar ríkisstjórnin að hanga á völdunum þrátt fyrir að vera rúin trausti?