Sannar sögur - Popparar í gegnum járntjaldið og bylting pillunnar
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Sannar sögur við Rauða borðið 13.06.2023 Sannar sögur við Rauða borðið er þáttur þar sem við rifjum upp sögubrot og reynum að læra af sögunni. Í kvöld kemur Rósa Magnúsdóttir prófessor og segir okkur frá poppurum sem fóru gegnum járntjaldið, annars vegar ferð Hljómsveitar Björgvins Halldórssonar til Sovétríkjanna og Strax til Kína. Og Björgvin segir frá sinni ferð og Jakob Frímann Magnússon sinni. Það er því sagnfræðingur og sögupersónur hans við Rauða borðið að segja sannar sögur. í lok þáttarinn kemur Ása Ester Sigurðardóttir sagnfræðingur og segir okkur frá komu pillunnar til landsins og þeim áhrifum sem hún hafði á samfélagið og hugmyndir fólks.