Rauða borðið - Vikuskammtur
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Svavar Knútur, Jónmundur Grétarsson og Þórarinn Þórarinsson og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af vantrausti, hamförum og blaðadauða.