Rauða borðið - Fjárlög, leikskólar, mótorhjól og ofskynjunarsveppir
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Stjórnarandstaðan gagnrýnir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar við Rauða borðið: Björn Leví Gunnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Jóhann Páll Jóhannsson. Er þetta gott frumvarp eða vont? Hættulegt eða skaðlaust? Hörður Svavarsson margreyndur leikskólamaður ræðir leikskólakreppuna, Árný Jóhannesdóttir læknir segir frá ofskynjunarsveppum sem gætu læknað þunglyndi og kvíða og þrír mótorhjólamenn segja frá okri tryggingarfélaganna. Við segjum líka frá pizzum í okurlandinu Íslandi, segjum frá hvernig skattur á lágmarkstekjur óx á nýfrjálshyggjuárunum og förum yfir helstu fréttir dagsins.