Rauða borðið 27. júní - Auðvaldið, spillingin & líf sem er þess virði að lifa því
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagurinn 27. júní Auðvaldið, spillingin & líf sem er þess virði að lifa því Við segjum fréttir dagsins og fáum svo Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar að Rauða borðinu og spyrjum hana um einmitt þetta, fréttir dagsins og hvað hún les úr þeim. Síðan kemur Ólafur Páll Jónsson prófessor og segir okkur frá lífi sem er þess virði að lifa því. Kannski ekki bókstaflega heldur frá kúrsum í Yale-háskóla þar sem nemendum er leiðbeint um akkúrat þetta, að finna lífsleið sem er þess virði.