Rauða borðið - 19. apríl 2023

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Í Rauða borði dagsins verður fjallað um kvíða barna, rætt við kynegin unglinga, sögð sjúkrasaga og farið yfir feminískar fréttir. 1.Fréttayfirlit, María Pétursdóttir og Hjálmar Friðriksson fara yfir fréttir dagsins. 2.Kynsegin unglingar, María ræðir við káta kynsegin unglinga úr Borgarholtsskóla um kynjaða íslensku, kvíða og álag í námi, bílprófið og fleira. 3.LÍÐUR UNGA FÓLKINU EKKI VEL? Gunnar Smári ræðir við Hauk Haraldsson barna- og unglingasálfræðing um vanlíðan barna. 4.Sósíalískir femínistar fara yfir fréttir vikunnar. 5.Sjúkrasaga: Ásta Kristinsdóttir