Rauða borðið - 18. apríl 2023
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagurinn 18. apríl Öryggismál, Grervigreind, Ljósleiðarinn einkavæddur hjá borginni 1. Fréttir dagsin 2. Borgarfulltrúarnir Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon ræða um borgarmálin 3. Gunnar Smári Egilsson ræðir við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Silju Báru Ómarsdóttur um öryggismál 4. Þórhallur Magnússon kemur og ræðir um gervigreind.