Píratar og óréttlátt dómskerfi
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Fimmtudagurinn 17. ágúst Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mætir að Rauða borðinu og ræðir pólitík. Hverjir eru Píratar, hvaða mál eru mikilvægust og um hver eru helstu átökin í samfélaginu, Jörgen Ingimar Hansson þurfti að reka mál í gegnum dómskerfið og reynslan fékk hann til að skrifa bók um hversu höllum fæti almenningur stendur í réttarsölunum gagnvart hinum ríku og valdamiklu. Ingimar segir okkur þessa sögu við Rauða borðið.