Kvennaverkfall, Hvers vegna og fyrir hverja?

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Kvennaverkfall, Hvers vegna og fyrir hverja? Við tökum á móti hópi kvenna til að ræða um kvennabaráttuna á þessum tímamótum. Oddný Eir tekur fyrst á móti fjórum konum, þeim Guðrúnu Ágútsdóttur, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Önnu Kristínu Blöndal Jóhannesdóttur og Þorgerði Jennýjardóttur Einarsdóttur. María Pétursdóttir tekur svo við og heldur samræðunni áfram með öðrum fjórum gestum, þeim Ólöfu Bjarka Antons, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, Írisi Björk Ágústsdóttur og Margréti Lilju Aðalsteinsdóttur. Í lokin kemur síðan hópur af einstæðum mæðrum í stúdíó og á skjá, en það eru þær Elsa Maria Blöndal, Áslaug Saja Daviðsdottir, Glódis Björt Eyrúnardóttir, Laufey Lindal Ólafsdóttir og Elín Agla Briem sem ræða við Oddnýju um hlutskipti sitt.