Kjaradeila og bandamenn

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagurinn 7. desember - Kjaradeilda og Bandamenn Við ræðum stöðu kjaraviðræðna við Kristján Þórð Snæbjarnarson forseta Alþýðusambandsins, sem nú er í karphúsinu að semja fyrir hönd rafiðnaðarmanna. Hjálmar Minić Sigmarsson segir okkur frá Bandamönnum, námskeiði fyrir karla um kynferðisofbeldi. Og Guðmundur Auðunsson segir okkur frá verkfallshrinu í Bretlandi. Og við segjum fréttir dagsins.