Íhaldið, Kópavogur og Rousseau
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Við ræðum við Guðmund Auðunsson hagfræðing í London um breskt efnahagslíf og landsfund Íhaldsmanna. Ræðum við Tryggva Felixson um verktakaræði í Kópavogi, skipulag miðbæjarins og vonda samninga bæjaryfirvalda. Og ræðum við Pétur Gunnarsson um Jean-Jacques Rousseau og Játningar hans sem Pétur hefur þýtt. Auk þess verður farið yfir fréttir dagsins.