Helgispjall 8.sept: Haraldur Þorleifsson
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Haraldur Þorleifsson frá sjálfum sér og þeim glímum sem hann hefur háð, átökunum innra með honum og áföllunum sem hann hefur orðið fyrir. Og auðvitað sigrunum líka.