Helgi-spjall - Sigríður Gísladóttir
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 21. október Helgi-spjall: Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Sigríður Gísladóttir formaður Geðhjálpar frá því hvernig geðsjúkdómur móður hennar mótaði æsku hennar og hvernig hennar eigin sjúldómur tók við. Og hvernig hún gat unnið úr þessum áföllum öllum, risið upp til að hjálpa börnum í svipaðri stöðu.